Skotfélagið Ósmann á Sauðárkróki stendur fyrir sýningu á hinum ýmsu skotvopnum
laugardaginn 7.maí næstkomandi,sýningin er liður í afmælisfagnaði félagsins en 
20 ár eru frá stofnun þess.
Búast má við að á milli 150 til 200 skotvopn í eigu félagsmanna verði til sýnis,allt frá 
hefðbundnum veiðibyssum uppí sérsmíðaðar keppnisbyssur og hergögn .

Sýningin verður haldin í Húsi Frítímans á Sauðárkróki og hefst kl.11.00 og 
stendur til kl 17.00.

Skotf.Markviss hvetur alla þá sem áhuga hafa á skotvopnum og veiði til að 
kíkja við.Leave a Reply.