Aðalfundur var haldinn 6 feb.

Stjórn félagsins var endurkjörin.

Skotmaður Markviss var kosinn Bergþór Pálsson,en hann vann Íslandsmeistaratitilinn
á síðasta ári,auk þess sem hann náði meistaraflokksárangri.

Verðskrá er óbreitt frá fyrra ári.

Verðskrá 2011.
Félagsmenn. stakir hringir. 500 kr
10 hringja kort.4500 kr
20 hringja kort. 7000 kr
Félagsmenn annarra félaga.500 kr hringurinn
Utanfélagsmenn.stakir hringir 800 kr
Árgjald. 4000 krLeave a Reply.