Markviss maðurinn Guðmann Jónasson sat um síðustu helgi þjálfaranámskeið í skotfimi sem haldið var af Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar.Leiðbeinandi á námskeiðinu var bretinn Allen Warren,en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari enska landsliðsins í Skeet og Trap.

Vonum við að félagsmenn sem og aðrir sem áhuga hafa á að læra grunnatriði í haglaskotfimi muni notfæra sér þá þekkingu sem til staðar er hjá félaginu og hafa samband við okkur ,en auk Guðmanns eru 2 félagsmenn með leiðbeinenda réttindi.Leave a Reply.