Líkt og undanfarin ár verða almennar æfingar á miðvikudagskvöldum í sumar
frá 1 júní til loka ágúst,og munu hefjast kl.20.00.
Auk þess verða keppnismanna æfingar á öðrum tímum.
Vonumst við til að sjá sem flesta á svæðinu í sumar.Leave a Reply.